Almannagæði/almannahagur
Public good
Almannatengsl
Public relations
Alþýðumenning
Folklore
Atvinnugrein
Industry
Ágangur
Encroachment
Ákvarðanataka
Decision-making
Ástand
Condition
Átaksverkefni
Initiatives
Ávinningur
Benefit
Brennidepill
Focus point
Búsetuland
Country of residence
Byggðastefna
Community strategy
Einkasöluleyfi/einkaleyfi
Patents/monopoly
Eins fljótt og hægt er
As soon as possible
Eldri borgari
Senior citizen
Enduruppgötvun
Re-discovery
Félagsauður
Social Capital
Félagsleg sköpun
Social construction
Félagsleg þolmörk
Social capacity limits
Félagslegir innviðir
Social infrastructure
Félagslegur hvati
Social Incentive
Fjármálamarkaðir
Financial markets
Fjármögnun
Financing
Framandgerving
Orientalism
Frístundaferðamaður
Leisure travellers
Frumkvöðlafyrirtæki
Innovation company
Frumkvöðlastarf/nýsköpun
Innovation
Frumkvöðull
Innovator
Gagnvirkur
Interactive
Gjaldmiðill
Currency
Gláp
Gaze
Goshverir
Geysers
Hagnaður
Profit
Hagvöxtur
Economic growth
Heimafólk
Locals, local inhabitants
Hinn græni neytandi
Green consumer
Hinsegin ferðamennska
LGBT tourism
Hnattvæðing
Globalisation
Hnignun
Decline
Hnitsetja
Georeference
Hryðjuverkaárás
Terrorism attack
Hvati
Incentive
Iðnaðarframleiðsla
Industrial manufacturing
Innanlands-
Domestic
Innviðir
Infrastructure
Ímynd
Image
Íshellir
Ice cave
Jaðar-/hagnaðarprósenta
Margin
Jaðarsamfélög
Marginal societies
Jaðarsetning
Marginalisation
Jarðminjar
Geological formation
Klasahugmyndafræði
Cluster Theory
Klasasamstarf
Cluster initiative
Klasaverkefni
Cluster projects
Klasi
Cluster
Kortlagning
Mapping
Könnun/athugun
Exploration
Landsframleiðsla
Gross Domestic Production
Landslag
Landscape
Leiðbeiningar
Instructions
Líffræðileg fjölbreytni
Biodiversity
Lífstíll
Lifestyle
Lífstílsáhrifavaldar
Lifestyle influencers
Lífstílsgreining
Lifestyle analysis
Loftslagsbreytingar
Global climate change
Loka-
Final
McDonaldsvæðing
McDonaldization
Mannauður
Human capital
Manngert
Man-made
Matarmenning
Food culture
Menningaraðlögun
Cultural appropriation
Menningarminjar
Cultural artifacts
Menningarstraumur
Cultural trends
Menningarvitund
Cultural awareness
Menning
Culture
Menntastofnun
Education institution
Menntun
Education
Minnisvarðar
Memorial
Myndrænt
Picturesque
Mörk ásættanlegra breytinga
Limits of acceptable change
Náttúra
Nature
Neysla
Consumption
Neyslumenning
Consumer culture
Neysluvara
Commodity
Neytendasamtök
Consumer group
Neytendavernd
Consumer protection
Neytendavitund
Consumer awareness
Nýlenda
Colony
Nýlendustefna
Colonialism
Rekstrarumhverfi
External environment
Reynsla
Experience
Rýnihópaviðtal
Focus group interview
Samfélagsmiðlar
Social media
Samtímamenning
Contemporary culture
Samþykkt
Okay
Segull
Magnet
Sérstætt
Iconic
Skilmálar
Policy
Staðartími á Greenwich
Greenwich Mean Time
Staðsetning
Location
Sveigjanleiki
Flexibility
Tekur gildi/gildistaka
Effective date
Tilkomumikið
Impressive
Tækifæri
Opportunity
Umræðuhópur
Discussion group
Upplifun af náttúru
Experiences of nature
Valkostur
Option
Valkvæður
Optional
Viðhald
Maintenance
Víðsjá
Panoramic view
Þvert yfir meginlandið
Transcontinental